Fundargerð 123. þingi, 6. fundi, boðaður 1998-10-08 10:30, stóð 10:29:51 til 15:53:10 gert 8 16:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 8. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Undirritun Kyoto-bókunarinnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[10:30]

[11:33]

Útbýting þingskjala:

[12:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 6. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 6.

og

Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 7. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 7.

[13:34]

[14:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfbær orkustefna, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[15:03]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. og 7.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------