Fundargerð 123. þingi, 7. fundi, boðaður 1998-10-12 15:00, stóð 15:00:01 til 18:08:28 gert 12 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

mánudaginn 12. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti las bréf þess efnis að Árni Steinar Jóhannsson tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 4. þm. Norðurl. e.


Tilkynning um stjórn í þingflokki.

[15:01]

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um að þingflokkur óháðra skipti með sér verkum sem hér segir:

Ögmundur Jónasson formaður, Kristín Ástgeirsdóttir varaformaður og Steingrímur J. Sigfússon ritari.


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:01]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Landbn.: Guðni Ágústsson formaður og Egill Jónsson varaformaður.

Utanrmn.: Tómas Ingi Olrich formaður og Össur Skarphéðinsson varaformaður.

Iðnn.: Stefán Guðmundsson formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Einkavæðing fiskeldisfyrirtækisins Stofnfisks.

[15:04]

Spyrjandi var Ágúst Einarsson.


Endurskoðun á lögum um málefni aldraðra.

[15:11]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Fullgilding samþykktar um starfsöryggi.

[15:15]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Skemmdir á hafsbotni af völdum veiðarfæra.

[15:20]

Spyrjandi var Ólafur Örn Haraldsson.


Útboð á vegum varnarliðsins.

[15:24]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Fangelsismál.

[15:29]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Meðferðarúrræði fyrir unga fíkniefnaneytendur.

[15:34]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins.

[15:41]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Áform Norsk Hydro um byggingu álvers.

[15:46]

Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 42. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 42.

[15:54]


Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, frh. fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[15:55]


Undirritun Kyoto-bókunarinnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[15:55]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 6. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 6.

[15:56]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 7. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 7.

[15:57]


Sjálfbær orkustefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[15:58]


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[15:59]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 77. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 77.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 19. mál (tekjur maka). --- Þskj. 19.

[16:13]

Umræðu frestað.


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------