Fundargerð 123. þingi, 15. fundi, boðaður 1998-10-22 10:30, stóð 10:30:00 til 15:03:46 gert 23 11:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

fimmtudaginn 22. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðurl. og kl. tvö færi fram önnur umræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 77, nál. 171.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 122.

[10:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiklistarlög, 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 146.

[10:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:13]


Umræður utan dagskrár.

Aðlögunarsamningur við fangaverði.

[13:31]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[Fundarhlé. --- 13:56]


Umræður utan dagskrár.

Íbúaþróun á landsbyggðinni.

[13:59]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Framleiðsla og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (verðjöfnunargjald af kindakjöti o.fl.). --- Þskj. 110.

[14:46]

[14:50]


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ og LB, 25. mál (námslán). --- Þskj. 25.

[14:51]


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 43. mál (leyfi frá opinberu starfi o.fl.). --- Þskj. 43.

[14:52]


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44.

[14:52]


Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[14:53]


Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[14:53]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 115. mál (mútur til opinbers starfsmanns). --- Þskj. 115.

[14:54]


Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, frh. 1. umr.

Stjfrv., 116. mál. --- Þskj. 116.

[14:55]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (refsiábyrgð lögaðila). --- Þskj. 114.

[14:55]


Mannanöfn og hjúskaparlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 134. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 134.

[14:56]


Gæludýrahald, frh. 1. umr.

Frv. HG, 13. mál. --- Þskj. 13.

[14:56]


Vegtollar, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[14:58]


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[14:59]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 77, nál. 171.

[15:00]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 122.

[15:01]


Leiklistarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 146.

[15:02]

Út af dagskrá voru tekin 14. og 18.--25. mál.

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------