Fundargerð 123. þingi, 16. fundi, boðaður 1998-10-22 23:59, stóð 15:03:52 til 19:46:15 gert 22 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 22. okt.,

að loknum 15. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 77. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 77.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 182).


Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, fyrri umr.

Þáltill. HG og KÁ, 11. mál. --- Þskj. 11.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Vernd barna og ungmenna, 1. umr.

Stjfrv., 106. mál (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.). --- Þskj. 106.

[15:17]

[15:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, 1. umr.

Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 135.

[16:23]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtulög, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál. --- Þskj. 136.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsýnasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 121. mál. --- Þskj. 121.

[16:51]

[17:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðgarðar á miðhálendinu, fyrri umr.

Þáltill. HG, 16. mál. --- Þskj. 16.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ, 169. mál. --- Þskj. 172.

[19:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------