Fundargerð 123. þingi, 21. fundi, boðaður 1998-11-05 10:30, stóð 10:30:15 til 18:08:14 gert 9 14:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 5. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um mannaskipti í nefnd.

[10:32]

Forseta greindi frá því að borist hefði tilkynning um að Gísli S. Einarsson tæki sæti sem varamaður í utanrmn. í stað Magnúsar Árna Magnússonar.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að að lokinni umræðu um utanríkismál færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 6. þm. Suðurl. Að henni lokinni færi fram önnur utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.

[10:33]

[11:11]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:31]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins.

[16:31]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Umræður utan dagskrár.

Flutningur starfa fyrir Íbúðalánasjóð til Sauðárkróks.

[17:05]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í utandagskrárumræðu.

[17:35]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 217.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:52]

Útbýting þingskjala:


Náttúrufræðistofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 205. mál. --- Þskj. 223.

[17:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. og 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------