Fundargerð 123. þingi, 23. fundi, boðaður 1998-11-12 10:30, stóð 10:30:01 til 16:41:23 gert 12 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

fimmtudaginn 12. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framleiðsla og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 110. mál (verðjöfnunargjald af kindakjöti o.fl.). --- Þskj. 110, nál. 226.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 2. umr.

Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107, nál. 261.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 2. umr.

Stjfrv., 108. mál (úthlutun sérstakra dráttarréttinda). --- Þskj. 108, nál. 260.

[10:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriggja fasa rafmagn, fyrri umr.

Þáltill. DH o.fl., 204. mál. --- Þskj. 222.

[10:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hvalveiðar, fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92.

[10:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, fyrri umr.

Þáltill. JóhS og ÁRJ, 8. mál. --- Þskj. 8.

[12:36]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Tollalög, 1. umr.

Frv. GÁ o.fl., 143. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 143.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 100. mál. --- Þskj. 100.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS og ÁRJ, 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:01]

Útbýting þingskjala:


Þingfararkaup, 1. umr.

Frv. PHB og ÁRÁ, 104. mál (laun, endurgreiðsla kostnaðar o.fl.). --- Þskj. 104.

[16:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--14. og 24.--25. mál.

Fundi slitið kl. 16:41.

---------------