
25. FUNDUR
þriðjudaginn 17. nóv.,
kl. 1 miðdegis.
[13:03]
Umræður utan dagskrár.
Breytingar á skipulagi lögreglustjóraembættisins í Reykjavík.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 3. umr.
Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 3. umr.
Stjfrv., 108. mál (úthlutun sérstakra dráttarréttinda). --- Þskj. 108.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framleiðsla og sala á búvörum, 3. umr.
Stjfrv., 110. mál (verðjöfnunargjald af kindakjöti o.fl.). --- Þskj. 110.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skaðabótalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 199.
Vegabréf, frh. 1. umr.
Stjfrv., 231. mál. --- Þskj. 258.
Embættiskostnaður sóknarpresta, frh. 1. umr.
Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 259.
Landhelgisgæsla Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 233. mál. --- Þskj. 262.
Hjúskaparlög, frh. 1. umr.
Frv. GHall o.fl., 180. mál. --- Þskj. 196.
Staðfest samvist, frh. 1. umr.
Frv. ÓÖH o.fl., 212. mál. --- Þskj. 234.
Orkusjóður, frh. 1. umr.
Stjfrv., 225. mál. --- Þskj. 252.
Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 229. mál. --- Þskj. 256.
Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. 3. umr.
Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 289).
Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, frh. 3. umr.
Stjfrv., 108. mál (úthlutun sérstakra dráttarréttinda). --- Þskj. 108.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 290).
Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 3. umr.
Stjfrv., 110. mál (verðjöfnunargjald af kindakjöti o.fl.). --- Þskj. 110.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 291).
Skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997, ein umr.
og
Stefna í byggðamálum fyrir árin 1998--2001, fyrri umr.
Stjtill., 230. mál. --- Þskj. 257.
[15:30]
[16:24]
[18:01]
[18:39]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 21:06.
---------------