Fundargerð 123. þingi, 28. fundi, boðaður 1998-11-19 13:30, stóð 13:30:01 til 18:44:56 gert 23 14:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Kristín Jóh. Björnsdóttir tæki sæti Sighvats Björgvinssonar, 4. þm. Vestf.

[13:32]


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.

[13:36]


Stefna í byggðamálum fyrir árin 1998--2001, frh. fyrri umr.

Stjtill., 230. mál. --- Þskj. 257.

[13:38]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. DO o.fl., 254. mál. --- Þskj. 288.

[13:41]

[14:27]

Útbýting þingskjala:

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:53]

Útbýting þingskjala:


Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, 1. umr.

Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 200.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögheimili, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 201.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningar aðsetursskipta, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 202.

[18:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:15]

Útbýting þingskjala:


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál. --- Þskj. 255.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. DO o.fl., 254. mál. --- Þskj. 288.

[18:41]


Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 200.

[18:42]


Lögheimili, frh. 1. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 201.

[18:42]


Tilkynningar aðsetursskipta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 202.

[18:43]


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 228. mál. --- Þskj. 255.

[18:43]

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------