Fundargerð 123. þingi, 32. fundi, boðaður 1998-12-03 10:30, stóð 10:30:01 til 19:02:19 gert 3 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 3. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. 15.30 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 17. þm. Reykv.


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 298.

[10:32]

[11:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 1. umr.

Stjfrv., 281. mál. --- Þskj. 329.

[11:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, 1. umr.

Stjfrv., 282. mál. --- Þskj. 330.

[11:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir sjóslysa, 1. umr.

Stjfrv., 283. mál. --- Þskj. 331.

og

Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 284. mál. --- Þskj. 332.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Hafnaáætlun 1999--2002, fyrri umr.

Stjtill., 291. mál. --- Þskj. 343.

[13:30]

[14:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiklistarlög, 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 146, nál. 327 og 347, brtt. 328 og 348.

[15:07]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Kerfisbreyting í húsnæðismálum og ástandið á leigumarkaði.

[15:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Leiklistarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 146, nál. 327 og 347, brtt. 328 og 348.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (refsiábyrgð lögaðila). --- Þskj. 114, nál. 320, brtt. 321.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:36]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 115. mál (mútur til opinbers starfsmanns). --- Þskj. 115, nál. 322.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 2. umr.

Stjfrv., 116. mál. --- Þskj. 116, nál. 323.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn og hjúskaparlög, 2. umr.

Stjfrv., 134. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 134, nál. 324.

[16:42]

[18:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:44]

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------