Fundargerð 123. þingi, 34. fundi, boðaður 1998-12-07 13:30, stóð 13:30:00 til 19:17:37 gert 7 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 7. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á skipan þingflokka.

[13:34]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að hv. 5. þm. Vestf., Kristinn H. Gunnarsson, hafi gengið í þingflokk framsóknarmanna.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:37]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðbrögð Alþingis við dómi Hæstaréttar um stjórn fiskveiða.

[13:43]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um persónuvernd.

[13:54]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Fjáraukalög 1998, frh. 2. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 178, nál. 392 og 395, brtt. 396 og 397.

[14:04]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 181, nál. 374 og 398, brtt. 375 og 399.

[14:18]


Framkvæmdasjóður Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 123. mál (afnám laga). --- Þskj. 123, nál. 376.

[14:29]


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999, frh. fyrri umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 353.

[14:31]


Samningur um Norræna fjárfestingarbankann, frh. fyrri umr.

Stjtill., 297. mál. --- Þskj. 354.

[14:32]


Norræni fjárfestingarbankinn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 333.

[14:32]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:33]


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, 2. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 109, nál. 402, 406 og 409, brtt. 403, 410 og 417.

[14:34]

[15:16]

Útbýting þingskjals:

[19:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------