Fundargerð 123. þingi, 37. fundi, boðaður 1998-12-10 10:30, stóð 10:30:05 til 21:20:01 gert 10 21:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 10. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 109, nál. 402, 406 og 409, brtt. 403, 410 og 417, till. til rökst. dagskrár 433.

[10:30]

[11:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:13]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embættiskostnaður sóknarpresta, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (samningur ríkis og kirkju). --- Þskj. 259, nál. 381.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (lífeyrissparnaður launamanns). --- Þskj. 255, nál. 424.

[14:25]

[14:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:08]

Útbýting þingskjals:


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 334. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 416.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 151, nál. 425, brtt. 426.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegabréf, 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (heildarlög). --- Þskj. 258, nál. 420, brtt. 421.

[15:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 388.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:40]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:40]

[17:35]

Útbýting þingskjala:


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 109, nál. 402, 406 og 409, brtt. 403, 410 og 417, till. til rökst. dagskrár 433.

[17:36]


Embættiskostnaður sóknarpresta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (samningur ríkis og kirkju). --- Þskj. 259, nál. 381.

[18:41]


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (lífeyrissparnaður launamanns). --- Þskj. 255, nál. 424.

[18:45]


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 151, nál. 425, brtt. 426.

[18:47]


Vegabréf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (heildarlög). --- Þskj. 258, nál. 420, brtt. 421.

[18:48]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, frh. 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 388.

[18:51]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 334. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 416.

[18:51]

[18:52]

Útbýting þingskjala:


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389.

[18:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 390.

[19:05]

[19:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 391.

[19:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, 1. umr.

Stjfrv., 336. mál (réttur til styrkja). --- Þskj. 423.

[20:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 21:20.

---------------