Fundargerð 123. þingi, 41. fundi, boðaður 1998-12-15 13:30, stóð 13:30:00 til 20:30:53 gert 15 20:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

þriðjudaginn 15. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Framhald umræðu um gagnagrunnsfrumvarpið.

[13:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fundarhlé.

[14:02]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[Fundarhlé. --- 14:12]


Tilhögun þingfundar.

[14:41]

Forseti sagði að niðurstaða fundar forseta með formönnum þingflokka hefði verið að stjórnarflokkarnir legðu áherslu á að ræða umræðu um frumvarp um gagnagrunn. Stjórnarandstaðan vilji fresta málinu og skoða nánar. Ekki væri því um annað að ræða en halda sig við dagskrá.


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[14:42]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, 3. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 461, frhnál. 480 og 490, brtt. 481.

[14:57]

[17:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:03]

Fundi slitið kl. 20:30.

---------------