Fundargerð 123. þingi, 43. fundi, boðaður 1998-12-16 12:00, stóð 12:00:01 til 18:19:26 gert 16 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

miðvikudaginn 16. des.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 461, frhnál. 480 og 490, brtt. 403, 417 og 481, till. til rökst. dagskrár 492.

[12:00]

[13:54]

Útbýting þingskjala:

[15:48]

Útbýting þingskjala:

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:33]

[18:05]

Útbýting þingskjals:


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (refsiábyrgð lögaðila). --- Þskj. 412.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (mútur til opinbers starfsmanns). --- Þskj. 115.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 3. umr.

Stjfrv., 116. mál. --- Þskj. 116.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdasjóður Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 123. mál (afnám laga). --- Þskj. 123.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn og hjúskaparlög, 3. umr.

Stjfrv., 134. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 134.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiklistarlög, 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 411.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 419, brtt. 486.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embættiskostnaður sóknarpresta, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (samningur ríkis og kirkju). --- Þskj. 259.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------