Fundargerð 123. þingi, 44. fundi, boðaður 1998-12-17 10:30, stóð 10:30:02 til 20:22:17 gert 18 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

fimmtudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag; í upphafi þingfundar að beiðni hv. 5. þm. Reykn. og kl. hálfþrjú að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Umræður utan dagskrár.

Heimild Hitaveitu Suðurnesja til virkjunarframkvæmda.

[10:32]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[11:12]

Útbýting þingskjals:


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 461, frhnál. 480 og 490, brtt. 403,7--8, 417 og 481, till. til rökst. dagskrár 492.

[11:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 508).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (refsiábyrgð lögaðila). --- Þskj. 412.

[11:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 509).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (mútur til opinbers starfsmanns). --- Þskj. 115.

[11:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 510).


Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, frh. 3. umr.

Stjfrv., 116. mál. --- Þskj. 116.

[11:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 511).


Framkvæmdasjóður Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 123. mál (afnám laga). --- Þskj. 123.

[11:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 512).


Mannanöfn og hjúskaparlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 134. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 134.

[11:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 513).


Leiklistarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (heildarlög). --- Þskj. 411.

[11:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 514).


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 419, brtt. 486.

[11:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 515).


Embættiskostnaður sóknarpresta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (samningur ríkis og kirkju). --- Þskj. 259.

[11:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 516).


Vegabréf, 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (heildarlög). --- Þskj. 463, brtt. 504.

[12:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1997, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3, nál. 487.

[12:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 122, nál. 441, brtt. 442.

[12:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389, nál. 493.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræni fjárfestingarbankinn, 2. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 333, nál. 491.

[12:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (lífeyrissparnaður launamanns). --- Þskj. 255, brtt. 485.

[12:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landhelgisgæsla Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð). --- Þskj. 262, nál. 498.

[12:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (sala hlutafjár). --- Þskj. 256, nál. 427 og 447.

[12:47]

[Fundarhlé. --- 12:51]

[13:30]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Árásir Bandaríkjamanna og Breta á Írak.

[14:34]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[15:14]

Útbýting þingskjals:


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (sala hlutafjár). --- Þskj. 256, nál. 427 og 447.

[15:14]

Umræðu frestað.


Tilhögun þingfundar.

[16:20]

Forseti gat þess að stefnt væri að því að ljúka umræðu um 17., 19. og 20. dagskrármál á þessum fundi.


Vegabréf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (heildarlög). --- Þskj. 463, brtt. 504.

[16:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 532).


Fjáraukalög 1997, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3, nál. 487.

[16:24]


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 122, nál. 441, brtt. 442.

[16:25]


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389, nál. 493.

[16:28]


Norræni fjárfestingarbankinn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 333, nál. 491.

[16:29]


Tryggingagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (lífeyrissparnaður launamanns). --- Þskj. 255, brtt. 485.

[16:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 534).


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð). --- Þskj. 262, nál. 498.

[16:31]

[Fundarhlé. --- 16:32]


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (sala hlutafjár). --- Þskj. 256, nál. 427 og 447.

[16:53]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:57]


Tilhögun þingfundar.

Forseti tilkynnti að samkomulag væri milli forseta og formanna þingflokka um að ljúka umræðu um 17. dagskrármál á þessum fundi en 19. og 20. mál yrðu tekin til umræðu á næsta fundi.

[17:27]

[17:28]

Útbýting þingskjala:


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (sala hlutafjár). --- Þskj. 256, nál. 427 og 447.

[17:29]

[Fundarhlé. --- 17:32]

[17:46]

[18:49]

Útbýting þingskjala:

[19:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15., 19. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 20:22.

---------------