Fundargerð 123. þingi, 45. fundi, boðaður 1998-12-18 10:30, stóð 10:30:08 til 00:34:55 gert 19 0:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (veiðileyfi o.fl.). --- Þskj. 443.

og

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (grásleppuveiðar). --- Þskj. 444.

[10:33]

[11:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:28]

[14:20]

Útbýting þingskjala:

[14:33]

[16:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Útboð á rekstri hjúkrunarheimilis fyrir aldraða.

[16:13]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[16:51]

Útbýting þingskjals:


Kjör einstæðra foreldra.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 362. mál. --- Þskj. 505.

[16:53]


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (sala hlutafjár). --- Þskj. 256, nál. 427 og 447.

[16:54]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (veiðileyfi o.fl.). --- Þskj. 443.

og

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (grásleppuveiðar). --- Þskj. 444.

[16:59]

[Fundarhlé. --- 19:15]

[20:31]

[20:56]

Útbýting þingskjala:

[21:17]

Útbýting þingskjala:

[23:06]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 23:07]

[23:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 3. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 533.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræni fjárfestingarbankinn, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 333.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1997, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:09]

Útbýting þingskjala:


Lögheimili, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 201, nál. 523.

[00:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningar aðsetursskipta, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 202, nál. 524.

[00:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingarsamvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 332. mál. --- Þskj. 414, nál. 526, brtt. 527.

[00:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissamvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 415, nál. 528, brtt. 529.

[00:17]

[00:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (þinglýst eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 451, nál. 530.

[00:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd barna og ungmenna, 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.). --- Þskj. 106, nál. 520 og 521, brtt. 522.

[00:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9., 15. og 17.--22. mál.

Fundi slitið kl. 00:34.

---------------