Fundargerð 123. þingi, 46. fundi, boðaður 1998-12-19 10:00, stóð 10:00:09 til 17:48:30 gert 19 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

laugardaginn 19. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvörp um almannatryggingar.

[10:02]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (örorkumat, skerðing lífeyris). --- Þskj. 531.

[10:06]

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 1998, 3. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 418, frhnál. 546 og 547, brtt. 548, 549, 556, 574 og 577.

[10:44]

[11:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 484, frhnál. 550 og 567, brtt. 536, 551, 552, 553, 554, 555, 563, 568, 569, 570, 571, 578, 579 og 580.

[11:52]

[12:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:35]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (veiðileyfi o.fl.). --- Þskj. 443.

[13:35]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (grásleppuveiðar). --- Þskj. 444.

[13:36]


Siglingalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 122. mál (björgun). --- Þskj. 533.

[13:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 589).


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389.

[13:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 590).


Norræni fjárfestingarbankinn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 333.

[13:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 591).


Fjáraukalög 1997, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 592).


Lögheimili, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 201, nál. 523.

[13:38]


Tilkynningar aðsetursskipta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 202, nál. 524.

[13:39]


Byggingarsamvinnufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 332. mál. --- Þskj. 414, nál. 526, brtt. 527.

[13:40]


Húsnæðissamvinnufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 415, nál. 528, brtt. 529.

[13:42]


Fjöleignarhús, frh. 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (þinglýst eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 451, nál. 530.

[13:44]


Vernd barna og ungmenna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.). --- Þskj. 106, nál. 520 og 521, brtt. 522.

[13:45]


Fjárlög 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 484, frhnál. 550 og 567, brtt. 536, 551, 552, 553, 554, 555, 563, 568, 569, 570, 571, 578, 579, 580, 584, 585, 586, 587 og 588.

[13:56]

[14:30]

Útbýting þingskjala:

[15:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (örorkumat, skerðing lífeyris). --- Þskj. 531.

[16:09]

[17:44]

Útbýting þingskjala:

[17:45]

Út af dagskrá voru tekin 16.--30. mál.

Fundi slitið kl. 17:48.

---------------