Fundargerð 123. þingi, 50. fundi, boðaður 1999-01-06 13:30, stóð 13:30:00 til 14:01:57 gert 7 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

miðvikudaginn 6. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman miðvikudaginn 6. janúar 1999.


Breytingar í þingliði.

[13:35]

Forseti bauð velkomna nýja þingmenn, Katrínu Fjeldsted, 16. þm. Reykv., sem tók sæti Friðriks Sophussonar, og Magnús Árna Magnússon, 15. þm. Reykv., sem tók fast sæti við fráfall Ástu B. Þorsteinsdóttur en var erlendis meðan haustþing stóð yfir.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:36]

Forseti las bréf þess efnis að Kristinn Pétursson tæki sæti Arnbjargar Sveinsdóttur, 5. þm. Austurl.


Athugasemdir um störf þingsins.

Dagskrá fundarins.

[13:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Umræða um sjávarútvegsmál.

[13:58]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Tilkynning forseta um útbýtingu þingskjala.

[14:00]

[14:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:01.

---------------