Fundargerð 123. þingi, 60. fundi, boðaður 1999-02-08 16:00, stóð 16:00:01 til 18:31:48 gert 8 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

mánudaginn 8. febr.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[16:01]

Forseti las bréf þess efnis að Þorvaldur T. Jónsson tæki sæti Ingibjargar Pálmadóttur, 1. þm. Vesturl.


Mannabreytingar í nefndum.

[16:02]

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist um eftirfarandi breytingar á skipan alþingismanna Sjálfstfl. í þingnefndir:

Félagsmálanefnd: Í stað Kristjáns Pálssonar tekur sæti í nefndinni Katrín Fjeldsted.

Iðnaðarnefnd: Í stað Árna R. Árnasonar tekur sæti í nefndinni Katrín Fjeldsted.

Landbúnaðarnefnd: Í stað Árna M. Mathiesen tekur sæti í nefndinni Katrín Fjeldsted.

Sérnefnd um stjórnarskrármál: Sólveig Pétursdóttir tekur sæti Friðriks Sophussonar.

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Fangelsi og fangavist, frh. 1. umr.

Stjfrv., 350. mál. --- Þskj. 473.

[16:04]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (reynslulausn o.fl.). --- Þskj. 474.

[16:06]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 354. mál (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.). --- Þskj. 482.

[16:07]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 371. mál. --- Þskj. 582.

[16:07]


Ættleiðingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 712.

[16:08]


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[16:08]


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[16:18]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 84. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 84.

[16:19]


Flutningur ríkisstofnana, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[16:19]


Landgræðsla, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 111. mál (innfluttar plöntur). --- Þskj. 111.

[16:20]


Sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 140. mál. --- Þskj. 140.

[16:20]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 147. mál (slit á félagi og innlausn hluta). --- Þskj. 147.

[16:21]


Hjálmanotkun hestamanna, frh. 1. umr.

Frv. KH o.fl., 171. mál. --- Þskj. 174.

[16:21]


Hafnaáætlun 1999--2002, síðari umr.

Stjtill., 291. mál. --- Þskj. 343, nál. 541, brtt. 542 og 564.

[16:22]

Umræðu frestað.


Skipulag ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 497.

[16:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 352. mál (skipulag miðhálendisins). --- Þskj. 475.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:45]

Útbýting þingskjala:


Starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. KH og GGuðbj, 179. mál. --- Þskj. 191.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orka fallvatna og nýting hennar, 1. umr.

Frv. HG, 181. mál. --- Þskj. 197.

[18:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsiðfræðiráð, fyrri umr.

Þáltill. HG, 182. mál. --- Þskj. 198.

[18:21]

[18:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------