Fundargerð 123. þingi, 68. fundi, boðaður 1999-02-17 23:59, stóð 13:49:05 til 20:02:28 gert 18 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 17. febr.,

að loknum 67. fundi.

Dagskrá:


Skattframtöl.

Fsp. GÁS, 418. mál. --- Þskj. 691.

[13:52]

Umræðu lokið.


Uppbyggingin á Eiríksstöðum í Haukadal.

Fsp. SvG, 259. mál. --- Þskj. 297.

[14:05]

Umræðu lokið.


Handverk og hönnun, ráðgjafarþjónusta.

Fsp. ArnbS, 293. mál. --- Þskj. 350.

[14:17]

Umræðu lokið.


Framkvæmd 12. gr. jafnréttislaga.

Fsp. GGuðbj, 413. mál. --- Þskj. 686.

[14:28]

Umræðu lokið.


Söfnunarkassar.

Fsp. ÖJ, 33. mál. --- Þskj. 33.

[14:38]

Umræðu lokið.

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð.

Fsp. RG, 372. mál. --- Þskj. 583.

[14:50]

Umræðu lokið.


Skipun hæstaréttardómara.

Fsp. SvG, 426. mál. --- Þskj. 700.

[14:58]

Umræðu lokið.


Réttindi heyrnarlausra.

Fsp. ÁRJ, 489. mál. --- Þskj. 799.

[15:11]

Umræðu lokið.


Flugsamgöngur á Vestfjörðum.

Fsp. SighB, 265. mál. --- Þskj. 303.

[15:21]

Umræðu lokið.


Eftirlit með ferðaskrifstofum.

Fsp. GHall, 432. mál. --- Þskj. 711.

[15:30]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands.

[15:43]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.

[16:13]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:14]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Fjöldi erlendra ferðamanna.

Fsp. ÍGP, 453. mál. --- Þskj. 751.

[18:00]

Umræðu lokið.


Framboð gistirýma.

Fsp. ÍGP, 454. mál. --- Þskj. 752.

[18:09]

Umræðu lokið.


Egilsstaðaflugvöllur sem varaflugvöllur í millilandaflugi.

Fsp. HG, 468. mál. --- Þskj. 773.

[18:20]

Umræðu lokið.


Slys á Reykjanesbraut.

Fsp. KPál og KF, 469. mál. --- Þskj. 774.

[18:33]

Umræðu lokið.

[18:48]

Útbýting þingskjals:


Jöfnun á aðstöðu til náms.

Fsp. KJB, 275. mál. --- Þskj. 313.

[18:48]

Umræðu lokið.


Fjölbreyttara nám á Vestfjörðum.

Fsp. KJB, 276. mál. --- Þskj. 314.

[18:58]

Umræðu lokið.


Túlkun stjórnmálaumræðna í Ríkisútvarpinu fyrir heyrnarlausa.

Fsp. ÁRJ, 459. mál. --- Þskj. 757.

[19:10]

Umræðu lokið.


Utanhússviðgerðir á Sjómannaskólahúsinu í Reykjavík.

Fsp. GHall, 517. mál. --- Þskj. 831.

[19:20]

Umræðu lokið.


Málefni aldraðra.

Fsp. ÞHS, 306. mál. --- Þskj. 366.

[19:30]

Umræðu lokið.


Réttur íbúa landsbyggðar til læknisþjónustu.

Fsp. KJB, 277. mál. --- Þskj. 315.

[19:37]

Umræðu lokið.


Starfsmannavandi sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. ÞHS, 330. mál. --- Þskj. 408.

[19:42]

Umræðu lokið.


Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu.

Fsp. KÁ, 452. mál. --- Þskj. 750.

[19:52]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 23.--25. mál.

Fundi slitið kl. 20:02.

---------------