
70. FUNDUR
föstudaginn 19. febr.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:33]
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu síðar um daginn.
Tilkynning frá þingflokki.
Tilkynning um stofnun þingflokks Samfylkingarinnar.
Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.
Athugasemdir um störf þingsins.
Svör við fyrirspurnum.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Athugasemdir um störf þingsins.
Beiðni um skýrslu.
Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.
Athugasemdir um störf þingsins.
Þingflokkur Kvennalistans.
Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.
Athugasemdir um störf þingsins.
Svör við fyrirspurnum.
Málshefjandi var fjmrh. Geir H. Haarde.
Jafnréttislög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 498. mál (heildarlög). --- Þskj. 810.
[11:46]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vörugjald, 1. umr.
Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:20]
[13:32]
Háskóli Íslands, 1. umr.
Stjfrv., 509. mál (heildarlög). --- Þskj. 821.
og
Háskólinn á Akureyri, 1. umr.
Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822.
og
Kennaraháskóli Íslands, 1. umr.
Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[15:46]
Skógrækt og skógvernd, 1. umr.
Stjfrv., 483. mál. --- Þskj. 790.
og
Landshlutabundin skógræktarverkefni, 1. umr.
Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 791.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.
Stjfrv., 526. mál (gjaldskrá sveitarfélaga). --- Þskj. 846.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[17:00]
Náttúruvernd, 1. umr.
Stjfrv., 528. mál (heildarlög). --- Þskj. 848.
Umræðu frestað.
Um fundarstjórn.
Frestun umræðu um náttúruvernd.
Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.
Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, fyrri umr.
Þáltill. SvanJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 273.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Grunnskóli, 1. umr.
Frv. SvanJ o.fl., 271. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 309.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Könnun á læsi fullorðinna, fyrri umr.
Þáltill. SvanJ og ÞHS, 280. mál. --- Þskj. 326.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúruvernd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 528. mál (heildarlög). --- Þskj. 848.
[18:15]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 1. umr.
Stjfrv., 520. mál (örorkumat). --- Þskj. 834.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.
Stjfrv., 521. mál (úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 835.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Málefni aldraðra, 1. umr.
Stjfrv., 527. mál (heildarlög). --- Þskj. 847.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rannsóknir á laxi í sjó, fyrri umr.
Þáltill. ÖS og GE, 177. mál. --- Þskj. 187.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 1.--3., 11. og 21.--22. mál.
Fundi slitið kl. 20:15.
---------------