
71. FUNDUR
mánudaginn 22. febr.,
kl. 2 miðdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Breyting á skipan þingflokka.
Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.
Raforkuver, frh. 1. umr.
Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776.
Eftirlit með útlendingum, frh. 1. umr.
Stjfrv., 512. mál (forstjóri Útlendingaeftirlits o.fl.). --- Þskj. 824.
Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.
Stjfrv., 523. mál (heildarlög). --- Þskj. 838.
Jafnréttislög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 498. mál (heildarlög). --- Þskj. 810.
Háskóli Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 509. mál (heildarlög). --- Þskj. 821.
Háskólinn á Akureyri, frh. 1. umr.
Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822.
Kennaraháskóli Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823.
Almannatryggingar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 520. mál (örorkumat). --- Þskj. 834.
Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.
Stjfrv., 521. mál (úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 835.
Málefni aldraðra, frh. 1. umr.
Stjfrv., 527. mál (heildarlög). --- Þskj. 847.
Skógrækt og skógvernd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 483. mál. --- Þskj. 790.
Landshlutabundin skógræktarverkefni, frh. 1. umr.
Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 791.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 1. umr.
Stjfrv., 526. mál (gjaldskrá sveitarfélaga). --- Þskj. 846.
Náttúruvernd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 528. mál (heildarlög). --- Þskj. 848.
Vörugjald, frh. 1. umr.
Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861.
Rannsóknir á laxi í sjó, fyrri umr.
Þáltill. ÖS og GE, 177. mál. --- Þskj. 187.
Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, frh. fyrri umr.
Þáltill. SvanJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 273.
Grunnskóli, frh. 1. umr.
Frv. SvanJ o.fl., 271. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 309.
Könnun á læsi fullorðinna, frh. fyrri umr.
Þáltill. SvanJ og ÞHS, 280. mál. --- Þskj. 326.
Fundi slitið kl. 14:14.
---------------