Fundargerð 123. þingi, 72. fundi, boðaður 1999-02-25 10:30, stóð 10:30:00 til 18:37:58 gert 25 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 25. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Ólafs Björnssonar.

[10:33]

Forseti minntist Ólafs Björnssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 22. febrúar sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:37]

Forseti las bréf þess efnis að Svanhildur Árnadóttur tæki sæti Halldórs Blöndals, 1. þm. Norðurl. e.

[10:38]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frestun undirritunar Kyoto-bókunarinnar.

[10:40]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, ein umr.

[11:03]

[11:37]

Útbýting þingskjala:

[12:50]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:30]

[14:19]

Útbýting þingskjala:

[16:01]

Útbýting þingskjala:

[16:24]

Útbýting þingskjals:

[17:13]

Útbýting þingskjala:

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[18:02]

Útbýting þingskjala:


Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 1998, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 481. mál. --- Þskj. 786.

og

Norrænt samstarf 1998, ein umr.

Skýrsla, 534. mál. --- Þskj. 858.

og

Vestnorræna ráðið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, 477. mál. --- Þskj. 782.

[18:03]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar ÖSE-þingsins, 478. mál. --- Þskj. 783.

og

Norður-Atlantshafsþingið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Norður-Atlantshafsþingsins, 479. mál. --- Þskj. 784.

og

Alþjóðaþingmannasambandið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 480. mál. --- Þskj. 785.

og

VES-þingið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar VES-þingsins, 482. mál. --- Þskj. 789.

og

Evrópuráðsþingið 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 485. mál. --- Þskj. 792.

og

Fríverslunarsamtök Evrópu 1998, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA, 504. mál. --- Þskj. 816.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------