Fundargerð 123. þingi, 73. fundi, boðaður 1999-02-26 10:30, stóð 10:30:02 til 16:21:47 gert 26 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

föstudaginn 26. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Svör við fyrirspurnum.

[10:33]

Forseti skýrði frá því að forsætisnefnd hefði á fundi sínum í gær tekið til umfjöllunar beiðni 17. þm. Reykv. vegna svars fjmrh. á þskj. 851. Hæstv. fjmrh. hefði haft samband við forseta og skýrt frá því að málið væri til frekari athugunar í ráðuneytinu og hann hygðist gera þinginu grein fyrir niðurstöðu sinni við upphaf þingfundar.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[10:35]

Málshefjandi var fjármálaráðherra Geir H. Haarde.


Orkulög, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (eignarhlutur Rafmagnsveitu ríkisins í félögum). --- Þskj. 868.

[10:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:17]

Útbýting þingskjala:


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 540. mál (nefndir, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 864.

[12:18]

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:30]

Útbýting þingskjals:

[13:30]

[14:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Verðbréfasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (innlendir sjóðir). --- Þskj. 251, nál. 895, brtt. 896.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 390, nál. 898, brtt. 899.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi kauphalla, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 529. mál (yfirtökutilboð o.fl.). --- Þskj. 849.

[15:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861, nál. 897.

[15:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, 2. umr.

Stjfrv., 282. mál. --- Þskj. 330, nál. 900, brtt. 901.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (skipan Ferðamálaráðs). --- Þskj. 497, nál. 857.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 261. mál (rökstuðningur uppsagnar). --- Þskj. 299.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 311. mál (ráðningartími héraðspresta). --- Þskj. 372.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:37]

[15:59]

Útbýting þingskjala:


Búnaðarfræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 871.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------