Fundargerð 123. þingi, 75. fundi, boðaður 1999-03-02 13:30, stóð 13:30:01 til 20:04:42 gert 2 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

þriðjudaginn 2. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmála.

[13:32]

Forseti tilkynnti að hv. 18. þm. Reykv., Ásta R. Jóhannesdóttir, hefði afturkallað tvær fyrirspurnir; fsp. til forsrh. um réttindi heyrnarlausra, 488. mál á þskj. 798, og fsp. til félmrh. um réttindi heyrnarlausra, 490. mál á þskj. 800.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:32]

Forseti tilkynnti að borist hefði ósk frá þingflokki Samfylkingarinnar um mannaskipti í nefndum, skv. 16. gr. þingskapa.

Í efh.- og viðskn. tekur Sigríður Jóhannesdóttir sæti Svavars Gestssonar. Í sérnefnd um stjórnarskrármál tekur Bryndís Hlöðversdóttir sæti Svavars Gestssonar og í utanrmn. verður Ragnar Arnalds varamaður í stað Svavars Gestssonar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Starfsemi Íbúðalánasjóðs og nýtt greiðslumat.

[13:34]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:10]


Fangelsi og fangavist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (samfélagsþjónusta). --- Þskj. 473, nál. 911, brtt. 912.

[14:10]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (reynslulausn o.fl.). --- Þskj. 474, nál. 913.

[14:12]


Ríkislögmaður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 781, nál. 914.

[14:14]


Eftirlit með útlendingum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (forstjóri Útlendingaeftirlits o.fl.). --- Þskj. 824, nál. 915.

[14:15]


Útflutningur hrossa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (útflutningsgjald). --- Þskj. 450, nál. 883, brtt. 884.

[14:17]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 561. mál. --- Þskj. 908.

[14:19]


Vopnalög, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 562. mál. --- Þskj. 909.

[14:19]


Vörugjald, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861.

Enginn tók til máls.

[14:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 947).


Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, 3. umr.

Stjfrv., 282. mál. --- Þskj. 933.

Enginn tók til máls.

[14:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 948).


Skipulag ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 361. mál (skipan Ferðamálaráðs). --- Þskj. 497.

Enginn tók til máls.

[14:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 949).


Starfsemi kauphalla, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 529. mál (yfirtökutilboð o.fl.). --- Þskj. 849.

Enginn tók til máls.

[14:23]


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 932, brtt. 934.

[14:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna í byggðamálum fyrir árin 1998--2001, síðari umr.

Stjtill., 230. mál. --- Þskj. 257, nál. 910, 917 og 921.

[14:42]

[15:52]

Útbýting þingskjala:

[17:51]

Útbýting þingskjala:

[20:03]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8., 15. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 20:04.

---------------