Fundargerð 123. þingi, 76. fundi, boðaður 1999-03-03 13:30, stóð 13:30:02 til 14:31:08 gert 5 11:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Afturköllun þingmáls.

[13:33]

Forseti tilkynnti að hv. 17. þm. Reykv., Ögmundur Jónasson, hefði afturkallað fyrirspurn til menntmrh. um opnunartíma Þjóðarbókhlöðu, 289. mál á þskj. 340.


Lífeyrissjóður bænda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 932, brtt. 934.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 956).


Stefna í byggðamálum fyrir árin 1998--2001, frh. síðari umr.

Stjtill., 230. mál. --- Þskj. 257, nál. 910, 917 og 921, brtt. 954.

Enginn tók til máls.

[13:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 957) með fyrirsögninni:

Þál. um stefnu í byggðamálum fyrir árin 1999--2001.


Fangelsi og fangavist, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (samfélagsþjónusta). --- Þskj. 943.

Enginn tók til máls.

[13:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 958).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (reynslulausn o.fl.). --- Þskj. 944.

Enginn tók til máls.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 959).


Ríkislögmaður, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 781.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 960).


Eftirlit með útlendingum, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (forstjóri Útlendingaeftirlits o.fl.). --- Þskj. 824.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 961).


Útflutningur hrossa, 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (útflutningsgjald). --- Þskj. 945.

Enginn tók til máls.

[13:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 962).


Starfsemi kauphalla, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 529. mál (yfirtökutilboð o.fl.). --- Þskj. 849.

Enginn tók til máls.

[13:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 963).


Áfengislög, 2. umr.

Frv. allshn., 561. mál (leyfisgjöld). --- Þskj. 908.

Enginn tók til máls.

[13:52]


Vopnalög, 2. umr.

Frv. allshn., 562. mál (íþróttaskotvopn). --- Þskj. 909.

Enginn tók til máls.

[13:53]


Málefni fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (starfsmenn svæðisskrifstofu). --- Þskj. 924.

[13:55]

[14:27]

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------