
80. FUNDUR
mánudaginn 8. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um nýjan þingmann.
Forseti tilkynnti að Guðrún Helgadóttir tæki sæti Svavars Gestssonar og yrði 17. þm. Reykv.
Vopnalög, frh. 3. umr.
Frv. allshn., 562. mál (íþróttaskotvopn). --- Þskj. 909.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1024).
Áfengislög, frh. 3. umr.
Frv. allshn., 561. mál (leyfisgjöld). --- Þskj. 908, brtt. 1000.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).
Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.
Stjfrv., 354. mál (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.). --- Þskj. 482, nál. 969, brtt. 970.
Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.
Frv. BH o.fl., 311. mál (ráðningartími héraðspresta). --- Þskj. 372, nál. 1007.
Skaðabótalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 183. mál (margfeldisstuðull við bótaútreikning o.fl.). --- Þskj. 199, nál. 971 og 972, brtt. 973, 974 og 975.
Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 135, nál. 922, brtt. 923.
Verðbréfasjóðir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 224. mál (innlendir sjóðir). --- Þskj. 931, brtt. 991.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1029).
Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, frh. 2. umr.
Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 217, nál. 989, brtt. 990.
Brunatryggingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 388. mál (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.). --- Þskj. 659, nál. 996, brtt. 997.
Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 391, nál. 998, brtt. 999.
Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 359. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 495, nál. 920.
Atkvæðagreiðslu frestað.
Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 687, nál. 907 og 918, brtt. 919.
Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, frh. 2. umr. (frh. atkvgr.).
Stjfrv., 359. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 495, nál. 920.
Aðgerðir gegn peningaþvætti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 226. mál (gjaldsvið o.fl.). --- Þskj. 253, nál. 1001, brtt. 1002.
Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. síðari umr.
Þáltill. SJS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 888 og 936.
Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 2. umr.
Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 200, nál. 967, brtt. 968.
Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, frh. síðari umr.
Þáltill. ÓÖH o.fl., 341. mál. --- Þskj. 437, nál. 952.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1036).
Tilkynningarskylda íslenskra skipa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 260. mál (sjálfvirkt kerfi). --- Þskj. 298, nál. 992, brtt. 993.
Leigubifreiðar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 281. mál (skilyrði til aksturs). --- Þskj. 329, nál. 994, brtt. 995.
Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 344. mál (grásleppuveiðar). --- Þskj. 444, nál. 1003.
Ríkisreikningur 1997, frh. 2. umr.
Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 152, nál. 1004.
Orkulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 543. mál (eignarhlutur Rafmagnsveitu ríkisins í félögum). --- Þskj. 868, nál. 1006.
Orkusjóður, frh. 2. umr.
Stjfrv., 225. mál. --- Þskj. 252, nál. 1011, brtt. 1012.
Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, fyrri umr.
Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur um bann við notkun jarðsprengna, fyrri umr.
Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 964.
Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, frh. fyrri umr.
Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940.
[Fundarhlé. --- 12:15]
Um fundarstjórn.
Frumvarp um stjórn fiskveiða, 571. mál.
Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.
Stjórnarskipunarlög, 3. umr.
Frv. DO o.fl., 254. mál (kjördæmaskipan). --- Þskj. 845.
[Fundarhlé. --- 12:59]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jarðalög, 1. umr.
Stjfrv., 547. mál (fulltrúar í jarðanefndir). --- Þskj. 872.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lánasjóður landbúnaðarins, 1. umr.
Stjfrv., 577. mál. --- Þskj. 950.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 590. mál. --- Þskj. 986.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útflutningsráð Íslands, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 591. mál. --- Þskj. 987.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landsvirkjun, 1. umr.
Frv. iðnn., 592. mál. --- Þskj. 1005.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[13:35]
Ríkisborgararéttur, 1. umr.
Frv. allshn., 593. mál. --- Þskj. 1008.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lögskráning sjómanna, 1. umr.
Frv. samgn., 594. mál. --- Þskj. 1014.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vegagerð í afskekktum landshlutum, síðari umr.
Þáltill. SJS og KHG, 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 1015.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.
Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 978.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 2. umr.
Stjfrv., 223. mál (vöruþróunar- og markaðsdeild). --- Þskj. 250, nál. 988 og 1023.
Umræðu frestað.
Háskólinn á Akureyri, 2. umr.
Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822, nál. 1019.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kennaraháskóli Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823, nál. 1021, brtt. 1022.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, 2. umr.
Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1020.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 14:03]
Raforkuver, 2. umr.
Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776, nál. 1009, brtt. 1010.
Umræðu frestað.
Fundi slitið kl. 14:21.
---------------