Fundargerð 123. þingi, 82. fundi, boðaður 1999-03-09 10:30, stóð 10:30:01 til 01:30:29 gert 10 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 9. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um utandagskrárumræðu.

[10:32]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Dagskrá fundarins.

[10:48]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Jarðalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (fulltrúar í jarðanefndir). --- Þskj. 872.

[10:56]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 577. mál. --- Þskj. 950.

[10:56]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 590. mál. --- Þskj. 986.

[10:57]


Útflutningsráð Íslands, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 591. mál. --- Þskj. 987.

[10:57]


Landsvirkjun, frh. 1. umr.

Frv. iðnn., 592. mál. --- Þskj. 1005.

[10:58]


Ríkisborgararéttur, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 593. mál. --- Þskj. 1008.

[10:58]


Lögskráning sjómanna, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 594. mál. --- Þskj. 1014.

[10:59]


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 978.

[10:59]


Vegagerð í afskekktum landshlutum, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS og KHG, 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 1015.

[11:00]


Háskólinn á Akureyri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822, nál. 1019.

[11:00]


Kennaraháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823, nál. 1021, brtt. 1022.

[11:02]


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frh. 2. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1020.

[11:04]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Frv. BH o.fl., 311. mál (ráðningartími héraðspresta). --- Þskj. 372.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1075).


Ríkisreikningur 1997, 3. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 152.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1076).


Orkulög, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (eignarhlutur Rafmagnsveitu ríkisins í félögum). --- Þskj. 868.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1077).


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (vöruþróunar- og markaðsdeild). --- Þskj. 250, nál. 988 og 1023.

[11:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776, nál. 1009 og 1041, brtt. 1010.

[11:14]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Hvalveiðar, síðari umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92, nál. 1018 og 1072.

[13:45]

[16:13]

Útbýting þingskjala:

[17:24]

Útbýting þingskjala:

[17:58]

Útbýting þingskjala:

[18:38]

Útbýting þingskjala:

[18:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:09]

[20:32]

[21:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, síðari umr.

Þáltill. KÁ, 98. mál. --- Þskj. 98, nál. 1042.

[21:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til að draga úr reykingum kvenna, síðari umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95, nál. 1043.

[21:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegtollar, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45, nál. 1044.

[21:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn, síðari umr.

Þáltill. ÁJ, 378. mál. --- Þskj. 605, nál. 1045.

[21:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, síðari umr.

Þáltill. ArnbS og EgJ, 356. mál. --- Þskj. 488, nál. 1046.

[21:44]

[22:10]

Útbýting þingskjala:

[22:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Þáltill. um jarðgöng á Austurlandi og umfjöllun samgn.

[23:28]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Landslið hestamanna, síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 342. mál. --- Þskj. 440, nál. 1047.

[23:29]

[23:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frekari umfjöllun um þáltill. um jarðgöng á Austurlandi.

[23:57]

Forseti ítrekaði ástæður þess að hann frestaði frekari umræðu um 356. mál.


Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, síðari umr.

Þáltill. GE o.fl., 100. mál. --- Þskj. 100, nál. 1048.

[00:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á nýtingu lítilla orkuvera, síðari umr.

Þáltill. ÁJ, 377. mál. --- Þskj. 604, nál. 1049.

[00:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriggja fasa rafmagn, síðari umr.

Þáltill. DH o.fl., 204. mál. --- Þskj. 222, nál. 1050.

[00:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 871, nál. 1052, brtt. 1053.

[00:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776, nál. 1009 og 1041, brtt. 1010.

[00:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:19]

Útbýting þingskjala:


Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, frh. síðari umr.

Þáltill. ArnbS og EgJ, 356. mál. --- Þskj. 488, nál. 1046.

[01:20]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 29.--31. mál.

Fundi slitið kl. 01:30.

---------------