Fundargerð 123. þingi, 83. fundi, boðaður 1999-03-10 10:30, stóð 10:30:07 til 20:31:20 gert 11 9:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 10. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Dagskrártillaga.

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.

[10:35]


Kosning tveggja varamanna í yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis í stað Ólafs Barkar Þorvaldssonar og Bjarna Stefánssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Logi Guðbrandsson,

Adolf Guðmundsson.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra í stað Halldórs Þ. Jónssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9 gr. laga nr. 80 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Þorbjörn Árnason.

[10:53]

Fram kom ein tilnefning um varamann og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ríkarður Másson.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis í stað Þórólfs Halldórssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ólafur Helgi Kjartansson.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (vöruþróunar- og markaðsdeild). --- Þskj. 250, nál. 988 og 1023.

[10:55]


Hvalveiðar, frh. síðari umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92, nál. 1018 og 1072.

[10:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1120).


Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, frh. síðari umr.

Þáltill. KÁ, 98. mál. --- Þskj. 98, nál. 1042.

[11:19]


Átak til að draga úr reykingum kvenna, frh. síðari umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95, nál. 1043.

[11:21]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1121).


Vegtollar, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45, nál. 1044.

[11:22]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1122).


Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ, 378. mál. --- Þskj. 605, nál. 1045.

[11:24]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1123).


Landslið hestamanna, frh. síðari umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 342. mál. --- Þskj. 440, nál. 1047.

[11:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1126) með fyrirsögninni:

Þál. um íslenska hestinn.


Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, frh. síðari umr.

Þáltill. GE o.fl., 100. mál. --- Þskj. 100, nál. 1048.

[11:27]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1127).


Úttekt á nýtingu lítilla orkuvera, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ, 377. mál. --- Þskj. 604, nál. 1049.

[11:28]


Þriggja fasa rafmagn, frh. síðari umr.

Þáltill. DH o.fl., 204. mál. --- Þskj. 222, nál. 1050.

[11:29]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1128).


Búnaðarfræðsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 871, nál. 1052, brtt. 1053.

[11:30]


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776, nál. 1009 og 1041, brtt. 1010.

[11:33]

[11:40]

Útbýting þingskjals:


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 354. mál (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.). --- Þskj. 1026.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (margfeldisstuðull við bótaútreikning o.fl.). --- Þskj. 1027, brtt. 1058.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, 3. umr.

Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 1028.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberar eftirlitsreglur, 3. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 1030.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 388. mál (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.). --- Þskj. 1031.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (gjaldsvið o.fl.). --- Þskj. 1034.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, 3. umr.

Stjfrv., 260. mál (sjálfvirkt kerfi). --- Þskj. 1037.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (skilyrði til aksturs). --- Þskj. 1038.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkusjóður, 3. umr.

Stjfrv., 225. mál. --- Þskj. 1039.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólinn á Akureyri, 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 1073.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 1074.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 1035, brtt. 1105.

[11:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, 3. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 590. mál. --- Þskj. 986.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 591. mál. --- Þskj. 987.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 2. umr.

Frv. iðnn., 592. mál. --- Þskj. 1005.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 593. mál. --- Þskj. 1008.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Frv. samgn., 594. mál. --- Þskj. 1014.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, síðari umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 964, nál. 1078.

[11:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, síðari umr.

Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940, nál. 1079.

[11:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, síðari umr.

Þáltill. StG og EOK, 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 1082.

[11:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, síðari umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 658, nál. 1101.

[11:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun þjóðbúningaráðs, síðari umr.

Þáltill. DH og StB, 203. mál. --- Þskj. 221, nál. 1102.

[11:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:57]

Útbýting þingskjala:


Kræklingarækt, síðari umr.

Þáltill. ÓHann og GuðjG, 241. mál. --- Þskj. 272, nál. 1083.

[11:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðgarðar á miðhálendinu, síðari umr.

Þáltill. HG, 16. mál. --- Þskj. 16, nál. 1100.

[12:00]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:01]

Útbýting þingskjala:

[14:02]

[14:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1144) með fyrirsögninni:

Þál. um Vatnajökulsþjóðgarð.


Meðferð opinberra mála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 354. mál (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.). --- Þskj. 1026.

[14:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1145).


Skaðabótalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (margfeldisstuðull við bótaútreikning o.fl.). --- Þskj. 1027, brtt. 1058.

[14:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1146).


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 1028.

[14:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1147).


Opinberar eftirlitsreglur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 1030.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1148).


Brunatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 388. mál (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.). --- Þskj. 1031.

[14:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1149).


Aðgerðir gegn peningaþvætti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (gjaldsvið o.fl.). --- Þskj. 1034.

[14:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1150).


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 260. mál (sjálfvirkt kerfi). --- Þskj. 1037.

[14:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1151).


Leigubifreiðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (skilyrði til aksturs). --- Þskj. 1038.

[14:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1152).


Orkusjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 225. mál. --- Þskj. 1039.

[14:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1153).


Háskólinn á Akureyri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 1073.

[14:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1154).


Kennaraháskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 1074.

[14:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1155).


Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 1035, brtt. 1105.

[14:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1156).


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frh. 3. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44.

[14:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1157).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 590. mál. --- Þskj. 986.

[14:17]


Útflutningsráð Íslands, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 591. mál. --- Þskj. 987.

[14:18]


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Frv. iðnn., 592. mál. --- Þskj. 1005.

[14:20]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 593. mál. --- Þskj. 1008.

[14:21]


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Frv. samgn., 594. mál. --- Þskj. 1014.

[14:22]


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, frh. síðari umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 964, nál. 1078.

[14:23]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1158).


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, frh. síðari umr.

Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940, nál. 1079.

[14:24]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1159).


Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, frh. síðari umr.

Þáltill. StG og EOK, 160. mál. --- Þskj. 160, nál. 1082.

[14:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1160).


Kræklingarækt, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓHann og GuðjG, 241. mál. --- Þskj. 272, nál. 1083.

[14:27]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1161).


Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, frh. síðari umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 658, nál. 1101.

[14:28]


Stofnun þjóðbúningaráðs, frh. síðari umr.

Þáltill. DH og StB, 203. mál. --- Þskj. 221, nál. 1102.

[14:28]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1162).


Alþjóðleg viðskiptafélög, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 1033, brtt. 1040.

[14:30]

[14:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 495.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi, síðari umr.

Þáltill. KH og GGuðbj, 327. mál. --- Þskj. 404, nál. 1103.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 352. mál (skipulag miðhálendisins). --- Þskj. 475, nál. 1059 og 1091, brtt. 1060 og 1094.

[15:06]

[15:29]

Útbýting þingskjala:

[15:45]

Útbýting þingskjala:

[18:15]

Útbýting þingskjala:

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:44]

Út af dagskrá voru tekin 21. og 46.--60. mál.

Fundi slitið kl. 20:31.

---------------