Fundargerð 123. þingi, 86. fundi, boðaður 1999-03-11 23:59, stóð 12:57:28 til 14:31:22 gert 12 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 11. mars,

að loknum 85. fundi.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[12:57]

Forseti upplýsti að fundi yrði frestað eftir 15 mínútur en hæfist að nýju kl. 14.30. Umræða um skýrslu forsætisráðherra yrði í eina klst. og rætt yrði frv. sjútvn. um stjórn fiskveiða.


Athugasemdir um störf þingsins.

Lok þingstarfa.

[13:00]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:02]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 611. mál. --- Þskj. 1165.

[13:04]

[13:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1196).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 520. mál (örorkumat). --- Þskj. 1184, brtt. 1194.

[13:05]

[13:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 1185.

Enginn tók til máls.

[13:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).

[Fundarhlé. --- 13:15]

[14:31]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 4.--12. mál.

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------