Fundargerð 123. þingi, 89. fundi, boðaður 1999-03-11 23:59, stóð 16:30:06 til 16:35:28 gert 12 9:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

fimmtudaginn 11. mars,

að loknum 88. fundi.

Dagskrá:


Kosning þriggja manna í orkuráð samkv. 3. gr. nýsamþykktra laga um Orkusjóð, sbr. ákvæði til bráðabirgða í þeim lögum.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Guðjón Guðmundsson alþingismaður,

Sverrir Sveinsson rafveitustjóri,

Sveinn Elinbergsson aðstoðarskólstjóri.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. sjútvn., 612. mál. --- Þskj. 1195.

[16:31]

Enginn tók til máls.

[16:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1208).


Þingfrestun.

[16:33]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 25. mars nk.

Fundi slitið kl. 16:35.

---------------