Fundargerð 123. þingi, 90. fundi, boðaður 1999-03-25 10:30, stóð 10:30:00 til 10:47:18 gert 25 11:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 25. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:32]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda fimmtudaginn 25. mars.


Minning Óskars E. Levys.

[10:33]

Forseti minntist Óskars E. Levys, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 15. mars sl.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Yfirlýsing frá Samfylkingunni.

[10:40]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.

Fundi slitið kl. 10:47.

---------------