Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 193  —  118. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Magnúsar Stefánssonar um afkomu Þróunarsjóðs sjávarútvegsins.

     1.      Hver var afkoma atvinnutryggingardeildar Þróunarsjóðs sjávarútvegsins árin 1995– 97 og hver er áætluð afkoma deildarinnar árið 1998?
    Afkomu atvinnutryggingardeildar Þróunarsjóðs sjávarútvegsins árin 1995–97 og áætlaða afkomu deildarinnar 1998 má sjá í eftirfarandi töflu (fjárhæðir í kr.):

1995 1996 1997 1998 áætlun
Vaxtatekjur:
Vaxtatekjur af kröfum á lánastofnanir 2.737.285 2.031.304 25.214.927 x1
Vaxtatekjur af verðbréfum 610.017.183 564.759.615 446.664.057 x1
Vaxtatekjur af ríkisb.víx. o.fl. 6.836.645 740.554 0
Reiknaðar tekjur vegna verðlagsbreytinga 12.096.316 11.558.159 3.413.042 0
            Vaxtatekjur samtals 624.850.784 585.185.723 476.032.580 439.000.000
Vaxtagjöld:
Vaxtagjöld vegna skuldabréfalána 458.683.178 418.684.188 359.224.879 264.000.000
            Vaxtagjöld samtals 458.683.178 418.684.188 359.224.879 264.000.000
            Hreinar vaxtatekjur samtals 166.167.606 166.501.535 116.807.701 175.000.000
Almennur rekstrarkostnaður:
Þóknun til Byggðastofnunar 18.525.000 18.525.000 18.525.000 18.525.000
Þóknun til Fiskveiðasjóðs Íslands 0
Annar rekstrarkostnaður 295.343 794.900 307.015
            Almennur rekstrarkostnaður samtals 18.820.343 19.319.900 18.832.015 18.525.000
Framlög á afskriftareikningi, tekjur 32.102.517 220.110.205 238.065.785 150.000.000
Hagnaður (tap) ársins: 13.282.174 200.790.305 219.233.770 131.475.000
1 Áætlaðar vaxtatekjur árið 1998 eru ekki sundurliðaðar.


     2.      Hver var afkoma hlutafjárdeildar sjóðsins árin 1995–97 og hver er áætluð afkoma deildarinnar árið 1998?
    Afkomu hlutafjárdeildar Þróunarsjóðs sjávarútvegsins árin 1995–97 og áætlaða afkomu árið 1998 má sjá í eftirfarandi töflu (fjárhæðir í kr.):

1995 1996 1997 1998 áætlun
Vaxtatekjur:
Vaxtatekjur af kröfum á lánastofnanir 1.733.806 459.351 13.139.023 x1
Vaxtatekjur af verðbréfum 3.866.452 3.918.031 6.726.599 x1
Vaxtatekjur af ríkisb.víx. o.fl. 4.080.080 297.762 0
                    Vaxtatekjur samtals 5.600.258 8.457.462 20.163.384 7.800.000
Vaxtagjöld:
Vaxtagjöld vegna hlutdeildarskírteina 24.989.464 16.549.655 24.137.183 0
                    Vaxtagjöld samtals 24.989.464 16.549.655 24.137.183 0
                    Hreinar vaxtatekjur samtals -19.389.206 -8.092.193 -3.973.799 7.800.000
Aðrar tekjur:
Endurmat og söluhagnaður hlutabréfa 31.882.421 -3.920.280 6.269.741 0
                    Hreinar rekstrartekjur samtals 12.493.215 -12.012.473 2.295.942 7.800.000
Almennur rekstrarkostnaður:
Þóknun til Byggðastofnunar 975.000 975.000 975.000 975.000
Þóknun til Fiskveiðasjóðs Íslands 600.000 500.000 750.000 0
Annar rekstrarkostnaður 7.387.301 2.860.490 2.491.660 1.825.000
                     Almennur rekstrarkostnaður samtals 8.962.301 4.335.490 4.216.660 2.800.000
Hagnaður (tap) ársins: 3.530.914 -16.347.963 -1.920.718 5.000.000
1 Áætlaðar vaxtatekjur árið 1998 eru ekki sundurliðaðar.