Ferill 314. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 379  —  314. mál.
Fyrirspurntil sjávarútvegsráðherra um fiskveiðistjórnarkerfi og stöðu fiskstofna.

Frá Einari K. Guðfinnssyni.     1.      Hver hefur verið þróunin í stofnstærð helstu nytjastofna hér við land frá því að kerfi framseljanlegra aflaheimilda var tekið upp?
     2.      Verður staða þessara fiskstofna rakin til fiskveiðistjórnarkerfisins og hefur það náð því meginmarkmiði að byggja upp fiskstofna í hagkvæma stærð?


Skriflegt svar óskast.