Ferill 254. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 560  —  254. mál.
Breytingartillögurvið frv. til stjórnarskipunarlaga um breyt. á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum.

Frá stjórnarskrárnefnd.     1.      Við 1. gr.
                  a.      Fyrri málsliður 2. efnismgr. orðist svo: Kjördæmi skulu vera fæst sex en flest sjö.
                  b.      Í stað orðsins „fimm“ í 3. efnismgr. komi: sex.
     2.      Við 2. gr. 1. efnismgr. falli brott.
     3.      Á eftir 2. gr. komi ný grein sem orðist svo:
                   Stjórnarskipunarlög þessi öðlast þegar gildi.


Prentað upp.