Stjórnarskipunarlög

Þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13:02:11 (266)

1999-06-15 13:02:11# 124. lþ. 5.3 fundur 1. mál: #A stjórnarskipunarlög# frv., ÞSveinb (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 5. fundur, 124. lþ.

[13:02]

Þórunn Sveinbjarnardóttir (andsvar):

Herra forseti. Kosningarrétturinn er bundinn við einstaklinga, við menn. Það er annað mál hvernig þjóðir koma sér saman í alþjóðlegu samstarfi að skipta valdi á milli sín, hvort heldur er í Sameinuðu þjóðunum eða annars staðar.