Endurskoðun á stjórnkerfi fiskveiða

Miðvikudaginn 16. júní 1999, kl. 10:56:18 (352)

1999-06-16 10:56:18# 124. lþ. 7.1 fundur 10. mál: #A endurskoðun á stjórnkerfi fiskveiða# fsp. (til munnl.) frá forsrh., Fyrirspyrjandi SvH
[prenta uppsett í dálka] 7. fundur, 124. lþ.

[10:56]

Fyrirspyrjandi (Sverrir Hermannsson):

Herra forseti. Á þskj. 10 á ég svohljóðandi fyrirspurn sem ég beini til hæstv. forsrh.:

,,Hvaða rök liggja til þess að ríkisstjórnin áformar að skipa nefnd utan þings til endurskoðunar fiskveiðistjórnarlaga í stað þess að fela verkefnið sjávarútvegsnefnd Alþingis?``