Fundargerð 124. þingi, 4. fundi, boðaður 1999-06-14 13:30, stóð 13:30:00 til 17:53:56 gert 15 9:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

mánudaginn 14. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að upp úr kl. 2 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Tillögur um aðgerðir vegna fíkniefnavandans.

[13:34]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Kostnaður við vegagerð vegna kristnitökuhátíðar á Þingvöllum.

[13:38]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Rekstrarstaða heilbrigðisstofnana.

[13:41]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Gerð langtímaáætlunar um jarðgangagerð.

[13:44]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Skólastjórastöður í Vesturbyggð.

[13:50]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Uppsagnir grunnskólakennara.

[13:54]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Fyrirhugaðar heræfingar NATO á Íslandi.

[13:58]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Yfirheyrslur yfir börnum út af kynferðisbrotum.

[14:02]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[14:10]


Umræður utan dagskrár.

Byggðavandi og staða fiskverkafólks.

[14:12]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[16:28]

[17:52]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------