Fundargerð 124. þingi, 5. fundi, boðaður 1999-06-15 10:30, stóð 10:30:00 til 14:12:54 gert 15 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

þriðjudaginn 15. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.


Stjórnarskipunarlög, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 12.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Rekstrarvandi sjúkrahúsanna og sumarlokanir.

[13:30]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.

[14:06]

Útbýting þingskjals:


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[14:07]


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:08]


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 12.

[14:08]

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 14:12.

---------------