Fundargerð 124. þingi, 6. fundi, boðaður 1999-06-15 23:59, stóð 14:12:58 til 18:03:17 gert 15 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 15. júní,

að loknum 5. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:13]


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða um frestun á hækkun bensíngjalds.

[14:14]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[14:17]

Umræðu frestað.


Samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs, síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 13 og 14.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------