Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands

Þriðjudaginn 11. apríl 2000, kl. 16:38:59 (6363)

2000-04-11 16:38:59# 125. lþ. 97.20 fundur 233. mál: #A notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands# þál., HBl (um fundarstjórn)
[prenta uppsett í dálka] 97. fundur, 125. lþ.

[16:38]

Halldór Blöndal (um fundarstjórn):

Herra forseti. Mér finnst í rauninni að ástæða sé til að halda þessari umræðu áfram sem lengst ef von er á því að hv. 2. þm. Vestf. geri grein fyrir smekk sínum og skoðunum á íslensku máli. Ég hlakka satt að segja til.