Útbýting 125. þingi, 89. fundi 2000-04-04 18:20:21, gert 5 9:53

Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, 586. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 888.

Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 585. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 887.

Fullgilding samþykktar Alþjóðasamvinnustofnunarinnar um jafnrétti til handa körlum og konum í atvinnu, 584. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 886.

Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, 583. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 885.

Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, 582. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 884.

Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, 237. mál, frhnál. allshn., þskj. 931.