Forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins

Miðvikudaginn 03. nóvember 1999, kl. 13:59:00 (1048)

1999-11-03 13:59:00# 125. lþ. 18.2 fundur 105. mál: #A forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins# fsp. (til munnl.) frá menntmrh., Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 18. fundur, 125. lþ.

[13:59]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess að hér er um að ræða fyrirspurn til hæstv. menntmrh. Einstökum þingmönnum er heimilt að gera stuttar athugasemdir. Vegna orða hv. þm. Tómasar Inga Olrichs til annars þingmanns sem gerði hér stutta athugasemd vill forseti taka fram að þingmenn geta aðeins einu sinni gert stutta athugasemd. Forseti vill árétta hvert er innihald og umgjörð þessarar umræðu.