Framleiðsluráð landbúnaðarins

Mánudaginn 22. nóvember 1999, kl. 19:12:14 (2042)

1999-11-22 19:12:14# 125. lþ. 30.9 fundur 205. mál: #A Framleiðsluráð landbúnaðarins# (breyting ýmissa laga) frv. 112/1999, landbrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 30. fundur, 125. lþ.

[19:12]

Landbúnaðarráðherra (Guðni Ágústsson) (andsvar):

Hæstv. forseti. Skilningur hv. þm. er réttur eins og oft áður. Fyrirgefningin er kærkomin.