Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 89. mál (umhverfisbrot). --- Þskj. 89, nál. 333.
ATKVÆÐAGREIÐSLA.
[20:39]
1. gr. samþ. með 43 shlj. atkv.
2. gr. samþ. með 42 shlj. atkv.
Fyrirsögn samþ. án atkvgr.
Frv. vísað til 3. umr. með 43 shlj. atkv.