Dagskrá 125. þingi, 7. fundi, boðaður 1999-10-12 13:30, gert 13 10:46
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. okt. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Lagaskil á sviði samningaréttar, stjfrv., 70. mál, þskj. 70. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, frv., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 4. Meðferð einkamála, stjfrv., 64. mál, þskj. 64. --- 1. umr.
 5. Vöruhappdrætti SÍBS, stjfrv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
 6. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
 7. Greiðslur ríkissjóðs á bótum þolenda afbrota, stjfrv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.
 8. Skráð trúfélög, stjfrv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.
 9. Ættleiðingar, stjfrv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.
 10. Afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
 11. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.
 12. Réttindi sjúklinga, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
 13. Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
 14. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
 15. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
 16. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
 17. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Samúðarkveðjur.
 3. Þróun eignarhalds í sjávarútvegi (umræður utan dagskrár).