Dagskrá 125. þingi, 23. fundi, boðaður 1999-11-11 10:30, gert 11 17:31
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. nóv. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Lágmarkslaun, frv., 94. mál, þskj. 95. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Umferðarlög, frv., 95. mál, þskj. 96. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 102. mál, þskj. 104. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Kosningar til Alþingis, frv., 123. mál, þskj. 154. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, frv., 134. mál, þskj. 155. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 6. Fjarskipti, stjfrv., 122. mál, þskj. 143. --- 1. umr.
 7. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, þáltill., 103. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.
 8. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, þáltill., 115. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
 9. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 147. mál, þskj. 168. --- 1. umr.
 10. Söfnunarkassar, frv., 148. mál, þskj. 169. --- 1. umr.
 11. Úttekt á stöðu safna á landsbyggðinni, þáltill., 159. mál, þskj. 180. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Frumvörp um fjarskiptamál (athugasemdir um störf þingsins).
 2. Tilkynning um dagskrá.
 3. Horfur í orkuframleiðslu í vetur (umræður utan dagskrár).
 4. Frumvörp um fjarskiptamál og úrskurður forseta (um fundarstjórn).