Dagskrá 125. þingi, 30. fundi, boðaður 1999-11-22 15:00, gert 22 21:1
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. nóv. 1999

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 161. mál, þskj. 187. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Gjaldeyrismál, stjfrv., 162. mál, þskj. 188. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, stjtill., 186. mál, þskj. 216. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), stjtill., 195. mál, þskj. 227. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Fjármálaeftirlit, stjfrv., 199. mál, þskj. 232. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 200. mál, þskj. 233. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 176. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  8. Málefni aldraðra, stjfrv., 173. mál, þskj. 200. --- 1. umr.
  9. Framleiðsluráð landbúnaðarins, stjfrv., 205. mál, þskj. 239. --- 1. umr.
  10. Útvarpslög, stjfrv., 207. mál, þskj. 241. --- 1. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 144. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  12. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 146. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  13. Meðferð opinberra mála, frv., 185. mál, þskj. 215. --- 1. umr.