Dagskrá 125. þingi, 36. fundi, boðaður 1999-12-06 14:00, gert 7 7:58
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. des. 1999

kl. 2 miðdegis.

---------

 1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
  1. Kaupin á FBA og yfirlýsingar forsvarsmanna Kaupþings.,
  2. Yfirlýsingar bankastjóra Landsbankans um sameiningu banka.,
  3. Aðgerðir gegn ofbeldi og ránum.,
  4. Hætta á olíumengun í grunnvatni við Reykjanesbraut.,
  5. Umfjöllun um hagræðingu í heilbrigðiskerfinu í skýrslu OECD.,
 2. Kjör forræðislausra foreldra, beiðni um skýrslu, 246. mál, þskj. 302. Hvort leyfð skuli.
 3. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 235. mál, þskj. 287. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Grunnskólar, stjfrv., 81. mál, þskj. 81, nál. 282. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Meðferð einkamála, stjfrv., 64. mál, þskj. 64. --- 3. umr.
 6. Vöruhappdrætti SÍBS, stjfrv., 65. mál, þskj. 306. --- 3. umr.
 7. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 66. mál, þskj. 66. --- 3. umr.
 8. Byggðastofnun, stjfrv., 224. mál, þskj. 267. --- Frh. 1. umr.
 9. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 240. mál, þskj. 292. --- 1. umr.