Dagskrá 125. þingi, 37. fundi, boðaður 1999-12-07 13:30, gert 8 1:16
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. des. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Kjör forræðislausra foreldra, beiðni um skýrslu, 246. mál, þskj. 302. Hvort leyfð skuli.
 2. Byggðastofnun, stjfrv., 224. mál, þskj. 267. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Fjáraukalög 1999, stjfrv., 117. mál, þskj. 128, nál. 309, brtt. 310. --- 2. umr.
 4. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 240. mál, þskj. 292. --- Frh. 1. umr.
 5. Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, stjtill., 206. mál, þskj. 240. --- Fyrri umr.
 6. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 236. mál, þskj. 288. --- 1. umr.
 7. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, stjfrv., 237. mál, þskj. 289. --- 1. umr.
 8. Ábúðarlög, stjfrv., 239. mál, þskj. 291. --- 1. umr.
 9. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, stjfrv., 241. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
 10. Brunavarnir og brunamál, stjfrv., 244. mál, þskj. 299. --- 1. umr.
 11. Grunnskólar, stjfrv., 81. mál, þskj. 81. --- 3. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Ósk um viðræður við fulltrúa Norsk Hydro (athugasemdir um störf þingsins).
 2. Tilkynning um dagskrá.
 3. Íslenska velferðarkerfið (umræður utan dagskrár).