Dagskrá 125. þingi, 53. fundi, boðaður 2000-02-01 13:30, gert 2 10:54
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 1. febr. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 272. mál, þskj. 373. --- 1. umr.
  2. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 261. mál, þskj. 331. --- 1. umr.
  3. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, þáltill., 190. mál, þskj. 220. --- Fyrri umr.
  4. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, þáltill., 264. mál, þskj. 335. --- Fyrri umr.
  5. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  6. Ábúðarlög, stjfrv., 239. mál, þskj. 291. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Afsal þingmennsku.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Tilkynning frá sjávarútvegsráðherra.
  5. Starfsleyfi fyrir gagnagrunni á heilbrigðissviði (umræður utan dagskrár).
  6. Tilkynning um dagskrá.
  7. Mannabreytingar í nefndum.
  8. Aðalmenn taka sæti á ný.